Ungt fólk leitar nýrra leiða í loftslagsmálum

„Þegar sameinuðu þjóðirnar tilkynntu að fallið væri frá því að halda árlega ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál leituðu ungmenni nýrra leiða til þess að halda hana þar sem loftslagsváin hefur ekki minnkað þrátt fyrir að veiran hafi komið fram á sjónarspilið.“ Þetta kemur fram á vef félagasamtakanna Ungir umhverfissinar.

Félagasamtökin tóku á dögunum þátt í alþjóðlegri ráðstefnunni Mock COP26 þar sem unga fólkið stóð að tveggja vikna ráðstefnu og mótaði eigin stefnu í lofslagsmálum. Meðfylgjandi er myndband tileinkað ráðstefnunni.

Deila efni:

Share on facebook
Share on twitter

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *