Úthlutun úr Æskulýðssjóði
6 spennandi verkefni ætluð börnum og ungmennum hafa fengið styrk úr Æskulýðssjóði í fyrri úthlutun sjóðsins. Sérstök áhersla var á að styrkja verkefni sem stuðla að nýsköpun í æskulýðsstarfsemi. Finna má lista yfir verkefnin á vef Rannís. Dæmi um verkefni sem hlaut styrk að þessu sinni er Æskulýðsvettvangurinn vegna verkefnisins Vitundarvakning um neteinelti. Umsóknarfrestur fyrir seinni […]
Þakkir – Hádegisfundur um markaðsstarf félagasamtaka
Kærar þakkir til Lailu Sæunni Pétursdóttur fyrir áhugaverðan og fræðandi fyrirlestur um markaðsstarf félagasamtaka á hádegisfundi Almannaheilla og Vaxandi. Laila sem hefur umsjón með markaðsstarfi Krafts, stuðningsfélags ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandenda, sagði frá vel heppnuðum markaðherferðum Krafts og gaf félagasamtökum góð ráð um markaðsstarf. Fundurinn sem fór fram í hádeginu […]