Þakkir – Hádegisfundur um markaðsstarf félagasamtaka

Kærar þakkir til Lailu Sæunni Pétursdóttur fyrir áhugaverðan og fræðandi fyrirlestur um markaðsstarf félagasamtaka á hádegisfundi Almannaheilla og Vaxandi.

Laila sem hefur umsjón með markaðsstarfi Krafts, stuðningsfélags ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandenda, sagði frá vel heppnuðum markaðherferðum Krafts og gaf félagasamtökum góð ráð um markaðsstarf.

Fundurinn sem fór fram í hádeginu í gær var vel sóttur; á sjötta tug gesta. Upplýsingar um hádegsifundi og málþing Vaxandi má finna hér.

Deila efni:

Share on facebook
Share on twitter

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *