Úthlutun úr Æskulýðssjóði

6 spennandi verkefni ætluð börnum og ungmennum hafa fengið styrk úr Æskulýðssjóði í fyrri úthlutun sjóðsins. Sérstök áhersla var á að styrkja verkefni sem stuðla að nýsköpun í æskulýðsstarfsemi. Finna má lista yfir verkefnin á vef Rannís. Dæmi um verkefni sem hlaut styrk að þessu sinni er Æskulýðsvettvangurinn vegna verkefnisins Vitundarvakning um neteinelti.

Myndbandið er hluti af verkefninu Vitundarvakning um neteinelti

Umsóknarfrestur fyrir seinni úthlutun Æskulýðssjóðs er 15. október nk.

Deila efni:

Share on facebook
Share on twitter

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *