Lýðræði og hlutverk samfélagslegrar nýsköpunar
Þann 14.-16. mars næstkomandi stendur Stanford Social Innovation Review fyrir ráðstefnu á netinu undir yfirskriftinni „The role of social innovation in democracy„ en snemmskráningu lýkur 20. febrúar. Í lykilhlutverkum á ráðstefnunni og vinnustofum tengdum henni verða þau; Jonathan Reckford forstjóri Habitat for Humanity Internationa, Suzanne McCormick forseti og forstóri YMCA í Bandaríkjunum og Frederick J. […]
Styrkir til velferðar- og samfélags á höfuðborgarsvæðinu
Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) auglýsa eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum Sóleyju vegna nýsköpunar- og samstarfsverkefna á sviði velferðar- og samfélags með áherslu á Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins Fjármunir til úthlutunar eru 5,0 milljónir kr. en hámarksfjárhæð úthlutunar til einstakrar styrkumsóknar er 1,0 milljón kr. Umsóknareyðublað. Með umsókn skal jafnframt fylgja 8-12 glæru kynning pdf-formi (pitch […]
Stuðningur við samfélagslega nýsköpun – málþing og vinnustofa
Miðvikudaginn 3. ágúst kl. 14-16 í Lóni fyrirlestrarsal Þjóðarbókhlöðunnar Vaxandi kemur að skipulagi viðburðarins sem er hluti af verkefninu ”Social entrepreneurship for youth – SE4Y” sem styrkt er af Erasmus+ menntaáætlun Evrópusambandsins og Einurð leiðir. DAGSKRÁ 14:00 Opnunarávarp – Steinunn Hrafnsdóttir, prófessor 14:15 Kynning á samfélagslega nýsköpunarverkefninu: “Dagur í lífi stúlku með ADHD” – […]
Vaxandi fær styrk frá Erasmus+ menntaáætluninni
Vaxandi og samstarfsaðilar í Grikklandi, Belgíu og Litháen fengu 253.060 Evra styrk frá Erasmus+ í verkefnið „Designing the future Welfare systems„, tveggja ára þróunarverkefni sem hefst í mars. Markmið verkefnisins er að þróa vinnustofur og námsefni í samfélagslegri nýsköpun á sviði velferðarmála fyrir nemendur háskóla og samfélagsleg fyrirtæki/félagasamtök. Vaxandi heldur utan um verkefnið en Steinunn […]
Félög til almannaheilla, hádegisfundur fimmtudaginn 3. mars kl. 12
Hádegisfundur á vegum Vaxandi og Almannaheilla þar sem Áslaug Björgvinsdóttir fjallar um nýja almannaheilla félagsformið samkvæmt lögum nr. 110/2021 sem tóku gildi 1. nóvember síðastliðinn. Málstofan er opin öllum og fer fram í Odda stofu 206 og í gegnum Zoom. Áhugasamir eru vinsamlega beðnir um að skrá sig hér. Áslaug fjallar um nýja almannaheillafélagsformið samkvæmt […]
Skattafsláttur af framlögum til almannaheillafélaga
Þann 1. nóvember tóku í gildi lög nr. 32/2021 um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (skattalegir hvatar fyrir lögaðila sem starfa til almannaheilla). Meðal þeirra skilyrða sem lögaðilar þurfa að uppfylla til þess að gjafir eða framlög til þeirra skapi frádráttarrétt hjá gefanda er að um sé að ræða eftirfarandi starfsemi móttakanda: […]
Styrkjum stöðu félagasamtaka á tímum veirufaraldurs
Við vekjum athygli á grein formanns Almannaheilla, Jónasar Guðmundssonar, um almannaheillasamtök og Covid19 sem birtist á vef Vísis í lok ágúst. Greinin á ekki síður við í dag þegar veirufaraldurinn er í uppgangi og samkomutakmarkanir hafa verið hertar. Á tímum sem þessum er mikilvægt að félagasamtök séu í sterkri stöðu til geta látið til sýn […]