Lokaráðstefna WELFARE
Hátíðarsalur Háskóla Íslands 30. janúar kl. 13-16 Lars Hulgård er aðalfyrirlesari á lokaráðstefnu WELFARE – Designing the future welfare systems verkefnisins sem hefur það markmið byggja upp færni í samfélagslegu nýsköpunarstarfi meðal fagfólks, þriðja geirans og háskólanema. Lokaráðstefna verkefnisins er á ensku en þar mun fjölbreyttur hópur fyrirlesara kynna menntun, stuðningsumhverfi og nýsköpunarverkefni tengd […]
Stuðningur við samfélagslega nýsköpun – málþing og vinnustofa
Miðvikudaginn 3. ágúst kl. 14-16 í Lóni fyrirlestrarsal Þjóðarbókhlöðunnar Vaxandi kemur að skipulagi viðburðarins sem er hluti af verkefninu ”Social entrepreneurship for youth – SE4Y” sem styrkt er af Erasmus+ menntaáætlun Evrópusambandsins og Einurð leiðir. DAGSKRÁ 14:00 Opnunarávarp – Steinunn Hrafnsdóttir, prófessor 14:15 Kynning á samfélagslega nýsköpunarverkefninu: “Dagur í lífi stúlku með ADHD” – […]
Vaxandi fær styrk frá Erasmus+ menntaáætluninni
Vaxandi og samstarfsaðilar í Grikklandi, Belgíu og Litháen fengu 253.060 Evra styrk frá Erasmus+ í verkefnið „Designing the future Welfare systems„, tveggja ára þróunarverkefni sem hefst í mars. Markmið verkefnisins er að þróa vinnustofur og námsefni í samfélagslegri nýsköpun á sviði velferðarmála fyrir nemendur háskóla og samfélagsleg fyrirtæki/félagasamtök. Vaxandi heldur utan um verkefnið en Steinunn […]