Samtal ungmennaráða er rafrænn viðburður á vegum Ungmennaráðs UMFÍ sem fer fram fimmtudaginn 8. apríl nk. milli 19:30-21:30.
Samtal ungmennaráða er óformlegur vettvangur fyrir fulltrúa ungmennaráða til að spjalla saman, deila hugmyndum og reynslu.
Dæmi um umræðuefni fundarins (tekið af vef UMFÍ):
- „Hverju vilt þú áorka sem fulltrúi í ungmennaráði?
- Hvað eru margir í ungmennaráðinu?
- Leitar sveitarfélagið til ungmennaráðsins?
- Eru þið búin að skipuleggja eitthvað sérstakt í COVID-faraldrinum?
- Eru einhverjir viðburðir framundan?“
Frekari upplýsingar á vef UMFÍ. Skráning fer fram hér.