Fjármögnun frumkvöðlafyrirtækja  

Á hádegisfundi Viðskiptafræðideildar þann 28. mars, kl. 12-13, munu þau Stefán Þór Björnsson fjármálastjóri og einn af stofnendum Solid Clouds og Svana Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri Frumtak Ventures og fjárfestir fara yfir fjármögnun frumkvöðlafyrirtækja út frá sjónarhorni frumkvöðuls og fjárfestis.

Fundurinn er opinn öllum og fer fram á Háskólatorgi í stofu HT-101.

Deila efni:

Share on facebook
Share on twitter

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *