Nýsköpunarvikuna 2021 fer fram í lok maí mánaðar. Meðal dagskrárliða eru viðburðir á sviði samfélagslegrar nýsköpunar, kynningar á lausnamótum og hagnýtir fyrirlestrar um nýsköpunarumhverfið á Íslandi.
Lokadagur Snjallræðis fer fram í Nýsköpunarvikunni. Þar munu átta verkefni á sviði samfélagsamfélagslegrar nýsköpunar kynna sín verkefni. Fylgist með!
Enn er opið er fyrir skráningu viðburða á Nýsköpunarvikuna.
Frekari upplýsingar á vef Nýsköpunarvikunnar.