Þann 14.-16. mars næstkomandi stendur Stanford Social Innovation Review fyrir ráðstefnu á netinu undir yfirskriftinni „The role of social innovation in democracy„ en snemmskráningu lýkur 20. febrúar. Í lykilhlutverkum á ráðstefnunni og vinnustofum tengdum henni verða þau; Jonathan Reckford forstjóri Habitat for Humanity Internationa, Suzanne McCormick forseti og forstóri YMCA í Bandaríkjunum og Frederick J. Riley, framkvæmdastjóir Weave: The social Facric Project at the Aspen Instetute. Þau munu meðal annars stýra vinnustofunni „Building a Vibbrant Civil Society“ þar sem kallað er eftir þátttöku grasrótarsamtaka og annarra sem hafa hugsað út fyrir kassann til að stuðla að samfélagsþróun og virku lýðræði.