Við mælum með „WhySE? Podcast“ sem er hlaðvarp á vegum framhaldsnema á sviði félagslegrar frumkvöðlastarfsemi í Háskólanum í Hróarskeldu. Síðasta þáttur fjallar um hvernig félagslegir frumkvöðlar hafa brugðist við heimsfaraldrinum.
Rétt er að nefna að opið er fyrir umsóknir í framhaldsnámið í félagslegri frumkvöðlastarfsemi við Háskólann í Hróarskeldu sem hefst í janúar á næsta ári.
Hlusta má á hlaðvarpið á Spotify
Hér er Facebook-síða hlaðvarpsins.
Vaxandi er í samstarfi við miðstöð um samfélagslega frumkvöðlastarfsemi við Háskólann í Hróarskeldu.