Greinar um tengsl andlegrar líðan frumkvöðla og samfélagslegrar nýsköpunar

Fyrir áhugasama bendum við á greinasafn um tengsl andlegrar líðan félagslegra frumkvöðla og nýsköpunar. Efnið er ætlað bæði stjórnendum og frumkvöðlum innan þriðja geirans. Greinasafnið er á vegum The Wellbeing, Innovation, and Social Change in Education (WISE) sem er net háskóla og stofnanna, India Development ReviewThe Skoll Foundation, and Schwab Foundation.

Deila efni:

Share on facebook
Share on twitter

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *