Viltu hafa áhrif á loftslagsmálin? Rafrænn fundur um loftslagsmálin á vegum Landverndar umhverfisverndarsamtaka 12. janúar nk.
Öflugur Leiðtogaskóli Íslands hefst 16. janúar nk. Skólinn sem er ætlaður ungu fólki á aldrinum 16-35 ára er á vegum Landssambands ungmennafélaga og rekin í þágu aðildarfélaga sambandsins.
Fundurinn Leiðtoginn og sjálfbærni í síbreytilegum heimi fer fram 19. janúar nk. á vegum Stjórnvísi. Hvernig geta leiðtogar tileinkað sér sjálfbæra hugsun? Hvernig geta leiðtogar fengið aðra með sér í vegferð í átt að sjálfbærni?
Rafrænn fundur 25. janúar nk: Að rata í frumkvöðlaumhverfinu – Hvaða stuðningur er í boði fyrir íslenska frumkvöðla?
Janúarráðsetnfa Festu 2021 fer fram 28. janúar nk. þar sem fjöldi fyrirlesara koma fram. Nefna má Nicole Schwab frá World Economic Forum sem hefur víðtæka reynslu af vinnu með félagasamtökum á sviði skógræktar, heilbrigðismála og valdeflingar kvenna.