Nýr grænn hraðall

Hringiða er nýr grænn hraðall sem ætlað er að styðja við nýja tækni og aðferðir í umhverfismálum. Þátttakendur í hraðlinum eru teymi með hugmyndir sem byggja á hringrásarhagkerfinu. Þau þróa hugmyndir sínar og undirbúa fjármögnun verkefna. Þau fá aðgang að sérfræðingum, reyndum frumkvöðlum og fjárfestum. Hraðallinn hefst í mars 2021.

Kynningarfundur fer fram föstudaginn 29. janúar kl. 10:30.

Nánari upplýsingar um hér.

Deila efni:

Share on facebook
Share on twitter

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *