Hvernig hefur umhverfi sjálfboðaliða breyst í heimsfaraldrinum?
Þörfin eftir þjónustu hefur aukist en fjárhagur sjálboðaliðasamtaka hefur versnað. Þetta kemur fram í könnun Nottingham Trent háskólans, NCVO og Sheffield Hallam háskóla á stöðu sjálfboðaliðasamtaka í Bretlandi.
Sjálfboðaliðum hefur fækkað hjá 35% þeirra samtaka sem tóku þátt í könnuninni. Hér er aðeins um að ræða sjálfboðaliða hjá formlegum samtökum. Hefur fjöldi sjálfboðaliða dregist saman eða getur verið að fleiri séu að bjóða fram aðstoð sína á óformlegan hátt?
Hér eru glærur með helstu niðurstöðum könnunar á stöðu sjálfboðaliðageirans í Bretlandi. Niðurstöðurnar voru birtar í febrúar 2021.