Bækur ársins samkvæmt Stanford Social Innovation Review

Stanford Social Innovation Review hefur birt lista yfir bækur ársins á sviði þriðja geirans. Á listanum eru bækur á borð við How Technology Shapes Social Movements eftir Ray Brescia sem fjallar um áhrif upplýsingatækni- og samfélagsmiðlavæðingu síðustu ára á samfélagshreyfingar. Aðrar bækur:

  • Civic Gifts: Voluntarism and the Making of the American Nation-State eftir Elisabeth S. Clemens
  • A Better Planet: Forty Big Ideas for a Sustainable Future. Ritstjóri: Daniel C. Esty
  • Engaged: A Citizen’s Perspective on the Future of Civic Life eftir Andrew Sommers
  • Nonprofit Management 101: A Complete and Practical Guide for Leaders and Professionals eftir Darian Rodriguez Heyman og Laila Brenner

Listann í heild ásamt bókagagnrýni má sjá hér.


Deila efni:

Share on facebook
Share on twitter

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *