Dagur frjálsra félagasamtaka

Í dag er alþjóðlegur dagur frjálsra félagasamtaka!

Myllumerki dagsins er #worldngoday

Í tilefni af degi frjálsra félagasamtaka heldur Evrópuráðið (e. Council of Europe) málþing um áskoranir frjálsra félagasamtaka á átakatímum og í kjölfar átaka (e. Challenges Facing NGOs in Conflict and Post-Conflict Situations). Hér má horfa á upptöku af málþinginu.

Deila efni:

Share on facebook
Share on twitter

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *