Viltu lesa um samfélagslega nýsköpun í jólafríinu?

Vantar þig jólabók? Viltu lesa um samfélagslega nýsköpun?

Social Innovation: How Societies Find the Power to Change eftir Geoff Mulgan kom út árið 2019. Mulgan fer yfir samfélagslega nýsköpun í sögulegu samhengi, framfarir á síðustu áratugum og hvernig nýta megi samfélagslega nýsköpun við að leysa vandamál samtímans.

Fleiri bækur um samfélagslega nýsköpun má finna undir fræðilegt efni.

Deila efni:

Share on facebook
Share on twitter

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *