Norrænt samstarfsnet borgaralegra samtaka

Íslensk almannaheillasamtök stendur til boða að sækja um þátttöku í norrænu samstarfsneti borgaralegra samtaka á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar. Alls verða 40 samtök valin til þátttöku. Markmið samstarfsnetsins er að efla samstarf þvert á fagsvið og þvert á Norðurlöndin.

Samstarfsnetið er hluti af nýrri framtíðarsýn um norrænt samstarf fram til ársins 2030. Framtíðarsýn Noðurlandanna er græn, samkeppnishæf og félagslega sjálfbær.

Umsóknarfrestur er til 5. maí.

Nánari upplýsingar á vef Norrænu ráðherranefndarinnar, norden.org

Deila efni:

Share on facebook
Share on twitter

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *