Netnámskeið í umsóknarskrifum fyrir Horizon Europe

Þann 27. maí er heldur Dr. Sean McCarthy frá Hyperion Ltd. á Írlandi netnámskeið um styrkumsóknagerð fyrir Horizon Europe, Rannsókna- og nýsköpunaráætlun ESB 2021-2027. Hér eru frekari upplýsingar um Horizon Europe, rannsókna- og nýsköpunaráætlun ESB. Námskeiðsgjald er 16.000 kr.

Frekari upplýsingar má finna á vef Rannís.

Skráning fer fram hér.

Deila efni:

Share on facebook
Share on twitter

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *