Samfélagsfrumkvöðlar taka höndum saman vegna innrásar Rússa í Úkraínu

Samfélagsfrumkvöðlar í Úkraínu hafa virkjað tengslanet sín og lagst á árarnar við að styðja við flóttafólk í heimalandinu.  Anna Gulevska-Chernys er einn af stofnendum SILab sem er vettvangur samfélagslegrar nýsköpunar og frumkvöðlastarfs í Úkraínu.  Hún ræddi við Pioneers Post frá heimili sínu í Kænugarði á þriðjudagsmorgun 1. mars um skelfilegar afleiðingar innrásar Rússa í Úkraínu.

Anna og maðurinn hennar vinna að því að koma fólk í skjól í Kænugarði auk þess að kalla eftir aðstoð frá samstarfsaðilum í European Venture Philanthropy Network (EVPA) til að tryggja aðstoð við flóttafólk sem náð hafa að flýja Úkraínu. Sjá viðtalið við Önnu í heild sinni.

Deila efni:

Share on facebook
Share on twitter

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *