Við deilum skýrslu á vegum COVID Response Alliance for Social Entrepreneurs sem er verkefni hjá World Economic Forum. Skýrslan er um mikilvægi félagslegra frumkvöðla í tímum heimsfaraldurs. Fjallað er um stöðuna, af hverju og á hvaða hátt félagslegir frumkvöðlar standa sína plikt.
„Faraldurinn opnar fágætan glugga tækifæranna til þess að spegla, endurmeta og endurstilla heiminn okkar.“ – Klaus Schwab, World Economic Forum
Að verkefninu COVID Response Alliance for Social Entrepreneurs standa 80 samtök sem vinna að því að bæta umhverfi félagslegra frumkvöðla.
