Blái herinn og COVID19

Félagasamtök í heimsfaraldri

Síðasta örviðburðurinn í verkefninu Félagasamtök í heimsfaraldri hefur verið birtur. Tómas J. Knútsson stofnandi bláa hersins segir frá því hvernig hann snéri vörn í sókn í kjölfar COVID19. 

„COVID kenndi mér að fara í sóknarhug og leita lausna á þessu verkefni sem þarf að leysa í fjörum landsins, við erum búin að finna verstu fjörunnar, verstu svæðin“

Blái herinn eru umhverfisverndarsamtök sem standa að hreinsunarstörfum, hvatningu og vitundarvakningu um platmengun í hafinu. Margt hefur breyst hvað varðar umhverfisvitund Íslendinga og umhverfisvernd á þeim 25 árum sem Blái herinn hefur starfað. Vefur Bláa hersins.

Deila efni:

Share on facebook
Share on twitter

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *