Kynningarfundur Snjallræðis

Við vekjum athygli á kynningarfundi samfélagshraðalsins Snjallræðis Ert þú frumkvöðull sem vilt leiða samfélagslegar breytingar? Fundurinn verður haldin í hádeginu 7. janúar. Frekari upplýsingar hér.

„Markmiðið með Snjallræði er að vera suðupottur og uppspretta lausna við áskorunum samtímans, en þetta er í þriðja sinn sem samfélagshraðallinn fer í gang. Kynningarfundur verður 7. janúar en allt að átta verkefni eru svo valin í átta vikna fræðslu og þjálfun með bæði innlendum og erlendum sérfræðingum á sviði samfélagsmála og nýsköpunar ásamt fundum með fjölda leiðbeinenda úr atvinnulífinu.“ Þetta segir Auður Örlygsdóttir verkefnastjóri Snjallræðis í viðtali við Viðskiptablaðið.

Deila efni:

Share on facebook
Share on twitter

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *