Fræðsluefni um stjórnun almannaheillasamtaka

Við deilum nokkrum fyrirlestrum úr safni NCVO nú þegar aðlaga þarf starfsemi að breyttum sóttvarnaraðgerðum.


Að byggja upp tengsl við önnur almannaheillafélög (e. Successful collaboration with other charities)

  • Hvernig lítur samvinna almannaheillafélaga út?
  • Hvað einkennir góð tengsl og samvinnu almannaheillafélaga?

Ákvörðunartaka (e. Making decisions in tough times)
  • Hvaða áskoranir standa sjálfboðaliðasamtök frammi fyrir?
  • Hvernig má nálgast ákvörðunartöku á erfiðum tímum?

Hér má nálgast glærur.


Hvernig má auka seiglu? (e. Building organisational resilience: Things for small charities to consider)
  • Hvað einkennir þrautseig almannaheillasamtök?
  • Af hverju skiptir seigla máli á tímum COVID19?
  • Hvernig má auka seiglu almannaheillasamtaka?

Rekstrarbreytingar og stjórnun almannaheillasamtaka (e. How to manage operational change in a time of uncertainty)

Hér má nálgast glærur.

Deila efni:

Share on facebook
Share on twitter

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *