Skýrsla um alþjóðlegt sjálfboðaliðastarf og COVID19

International Forum for Volunteering in Development (Forum) gáfu nýverið út skýrslu um alþjóðlegt sjálfboðaliðastarf og COVID19. Í skýrslunni er leitast við að svara eftirfarandi spurningum:

  • Hvaða áhrif hefur COVID19 haft á alþjóðlega sjálfboðaliða?
  • Hvaða áhrif hefur samdráttur alþjóðlegra sjálboðaliða haft á sjálfboðaliðasamtök ?
  • Hvaða nýskapandi leiðir hafa verið farnar?
  • Hvernig munu alþjóðleg sjálfboðaliðasamtök fóta sig á uppbyggingartímanum eftir COVID19?
Mun samdráttur í alþjóðlegu sjálfboðaliðastarfi vara til frambúðar?

Deila efni:

Share on facebook
Share on twitter

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *