Fundur fólksins

Fundur fólksins 2021 er haldinn 3.-4. september í Norræna húsinu, Grósku og Öskju. Aðgangur að fundinum er gestum að kostnaðarlausu. Allar nánari upplýsingar má nálgast á heimasíðu fundarins.

Tilgangur fundarins er að skapa vandaðan vettvang þar sem boðið er til samtals milli almennings, stjórnmálamanna og frjálsra félagasamtaka, þar sem lýðræði og opin skoðanaskipti eru leiðarstefið.

Deila efni:

Share on facebook
Share on twitter

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *