Opið fyrir umsóknir um styrki hjá Hönnunarsjóði

Opið er fyrir umsóknir um styrki hjá Hönnunarsjóði. Hönnunarsjóður veitir styrki til verkefna á sviði hönnunar og arkitektúrs. Umsóknarfrestur er til 4. febrúar nk.

Í síðustu úthlutun sjóðsins hlutu 49 fjölbreytt verkefni styrk. Meðal verkefna voru verkefni með samfélagsleg markmið og grænar áherslur. Veittir eru þróunar- og rannsóknarstyrkir, verkefnastyrkir, markaðs- og kynningarstyrkir og ferðastyrkir. 

Frekari upplýsingar á vef sjóðsins.

Deila efni:

Share on facebook
Share on twitter

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *