Vel heppnuð nýsköpunarverkefni

Í nýsköpunarferlinu er gagnlegt að lesa um verkefni sem hafa náð góðri útbreiðslu.

Á vef Social Innovation Academy má lesa um samfélagsleg nýsköpunarverkefni sem hafa náð góðri útbreiðslu. Meðal verkefna má nefna #GivingTuesday en hugmyndin er að hvetja fólk til að gefa af sér. Hugmyndin sem er orðin árlegur viðburður víða um heim spratt upp í menningarstofnun í New York árið 2012. Lesa má um fleiri verkefni hér.

Social Innovation Academy býður upp á rafræn námskeið um samfélagslega nýsköpun þar sem læra má um nýsköpunarferlið, aðferðafræði nýsköpunar og félagslega frumkvöðla. Vefur Social Innovation Academy

Deila efni:

Share on facebook
Share on twitter

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *