Opið námskeið um styrkumsóknagerð: Horizon Europe

Framkvæmdastjórn ESB býður upp á rafrænt námskeið um styrkumsóknagerð í Horizon Europe, Rannsókna- og nýsköpunaráætlun ESB 2021-2027. Námskeiðið sem er opið öllum fer fram á morgun, 24. mars, frá kl. 9:00-15:15.

Hér er dagskrá námskeiðsins. Skráning er nauðsynleg.

Hér eru frekari upplýsingar um Horizon Europe, rannsókna- og nýsköpunaráætlun ESB.

Deila efni:

Share on facebook
Share on twitter

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *