International Forum for Volunteering in Development (Forum) gáfu nýverið út skýrslu um alþjóðlegt sjálfboðaliðastarf og COVID19. Í skýrslunni er leitast við að svara eftirfarandi spurningum:
- Hvaða áhrif hefur COVID19 haft á alþjóðlega sjálfboðaliða?
- Hvaða áhrif hefur samdráttur alþjóðlegra sjálboðaliða haft á sjálfboðaliðasamtök ?
- Hvaða nýskapandi leiðir hafa verið farnar?
- Hvernig munu alþjóðleg sjálfboðaliðasamtök fóta sig á uppbyggingartímanum eftir COVID19?
