Opið fyrir umsóknir um styrki í Æskulýðssjóð: Áhersla á nýsköpun í æskulýðsstarfsemi

Opið er fyrir umsóknir um styrki í Æskulýðssjóð. Markmið sjóðsins er að auka möguleika æskulýðsfélaga og samtaka á að bjóða upp á fjölbreytta starfsemi.

„Sérstök áhersla verður að þessu sinni að styrkja verkefni sem stuðla að nýsköpun í æskulýðsstarfsemi. Einkum er horft til verkefna sem eru unnin fyrir börn og ungmenn og/eða með virkri þátttöku þeirra, þjálfun forystufólks, leiðbeinenda og sjálfboðaliða, nýjungar og þróunarverkefni og samstarfsverkefni æskulýðsfélaga og æskulýðssamtaka.“

Umsóknarfrestur er 15. febrúar 2020 klukkan 12:00. Frekari upplýsingar á vef sjóðsins.

Deila efni:

Share on facebook
Share on twitter

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *