Nú fer fram viðburðaröð um sjálfboðaliðastarf í þágu samfélagsbreytinga með áherslu á uppbyggingu í kjölfar COVID19. Viðburðaröðin er á vegum IAVE (International Associaltion for Volunteer Effort). Um er að ræða fjóra viðburði, einn í hverjum mánuði frá febrúar til maí.
- Hvernig hefur sjálfboðaliðageirinn brugðist við heimsfaraldrinum?
- Hvað er hlutverk sjálfboðaliðageirans í uppbyggingu í kjölfar heimsfaraldursins?
- Hvernig geta ólíkir hagsmunaaðilar unnið að því að byggja upp sjálfboðaliðageirann?
Fyrsti viðburðurinn, Volunteerism and Social Activism, var haldinn 3. febrúar síðastliðinn og má horfa á upptöku hér að neðan.
Dagskrá:
- 9. mars: Volunteers as Key Actors within Civil Society Dealing with the Impact of COVID-19
- 12. apríl: Volunteers Taking Action to Support the Recovery of COVID-19
- 6. maí: Volunteering for Social Change: The Importance of Partnership
Frekari upplýsingar á vef IAVE.