Óstöðugt fjármagn og ófullnægjandi stuðningsumhverfi eru hindranir sem almannaheillafélög standa frammi fyrir að ógleymdum áskorunum vegna COVID19. Þetta kemur í áhugaverðri skýrslu um niðurstöður rannsóknar um almannaheillafélög og COVID19. Rannsóknin er framkvæmt að beiðni Efnahags- og félagsmálanefndar Evrópusambandsins.
- Hvaða afleiðingar hafa takmarkanir sem stjórnvöld hafa sett á undanförnu ári á evrópsk almannaheillafélög?
- Hvernig brugðist evrópsk almannaheillafélög við heimsfaraldrinum?
