Tilnefningar til íslensku auglýsingaverðlaunanna, Lúðursins, hafa veirð birtar.
Í flokki sjónvarpsauglýsinga sem stuðla að almannaheill eru eftirfarandi auglýsingar tilnefndar:
- Piss, kúkur, klósettpappír – Umhverfisstofnun, Samorka og Samband Sveitarfélaga (Hvíta húsið)
- Leyfðu okkur að klára – Málbjörg – Félag um stam á Íslandi (Brandenburg)
- Sjúkást – Stígamót (Pipar\TBWA)
- Þitt nafn bjargar lífi – Íslandsdeild Amnesty International (Kontor Reykjavík)
- Mottumars – Krabbameinsfélagið (Brandenburg)
Í opnum flokki auglýsinga sem stuðla að almannaheill eru eftirfarandi auglýsingar tilnefndar:
- Sjúkást – Instagram og TikTok – Stígamót (Pipar\TBWA)
- Þitt nafn bjargar lífi, markpóstur – Íslandsdeild Amnesty International (Kontor Reykjavík)
- Það er ekki nóg að tala um þetta – Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis (Hvíta húsið)
- Tjáningarfrelsi – Íslandsdeild Amnesty International (Kontor Reykjavík)
- Saman gegn sóun – Umhverfisstofnun (Hvíta húsið)
Frekari upplýsingar og myndbönd af auglýsingum má finna á vef Lúðursins.