Stuðningsumhverfi samfélagslegrar nýsköpunar í Svíþjóð eflt
Sænsk samtök á sviði samfélagslegrar nýsköpunar og tveir háskólar hafa snúið bökum saman við að bæta stuðningsumhverfi samfélagslegrar nýsköpunar þarlendis. Áhersla samstarfsins fyrstu tvö árin eru á að kortleggja núverandi stöðu og mynda langtímastefnu. Hagsmunaðilirnir 9 eru SE Forum, Ashoka Nordic Coompanion Västerbotten Reach for Change Impact Invest Inkludera Mikrofonden Linköping University Sopact, Lund Univeristy Frekari […]
Fréttir af verkefnum sjálfboðaliða í Evrópu
Miðstöð sjálfboðaliða í Evrópu ( e. European Volunteer Center) hefur gefið út fréttabréf í tilefni að degi sjálfboðaliðans en 5. desember ár hvert er helgaður sjálfboðaliðum. Fréttabréfið er hlaðið sögum af nýjum sjálfboðaverkefnum sem sprottið hafa upp í kjölfarið af COVID19. Einnig má lesa fjölda viðtala við sjálfboðaliða um alla Evrópu sem vinna að því að leysa þau nýju […]
Alþjóðlegar sögur af viðbrögðum borgarasamfélagsins við COVID19
Á vef CIVICUS má finna sögur af samfélagslegum verkefnum borgarasamfélagsins sem hafa sprottið upp í kjölfar COVID19. CIVICUS er alþjóðlegt bandalag borgarasamtaka. Markmið bandalagsins er að styrkja borgarasamfélagið um allan heim.
Viðbragð borgarasamfélagsins við COVID19
Öllum ætti nú að vera ljóst að borgarasamfélagið er og verðum um ókomna framtíð mikilvægur hlekkur í viðbrögðum við hamförum. Þetta segir í inngangi á nýrri skýrslu á vegum CIVICUS um borgarasamfélagið sem kallast „Samstaða á krísutímum.“ CIVICUS er alþjóðlegt bandalag borgarasamtaka. Markmið bandalagsins er að styrkja borgarasamfélagið um allan heim. Í skýrslunni er farið […]
Nýsköpun við matarúthlutanir vegna COVID
Norsk samtök sem veita matarhjálp tóku upp nýjar aðferðir við matarúthlutanir í fyrstu bylgju COVID19. Matarúthlutanir fóru meðal annars fram á fyrirframgefnum tíma, í gegnum glugga til virða nálægðartakmörk og með heimsendingu. Breytingarnar á þjónustunni reyndust mikilvægar enda jókst eftirspurn eftir matarhjálp um 40%. Þetta er meðal þess kemur fram í skýrslu um matarúthlutanir í […]
Rafræn ráðstefna um samfélagslega nýsköpun: Social Innovation summit
Forum for Social Innovation, sænsk miðstöð um samfélagslega nýsköpun stendur fyrir tveggja daga rafrænni ráðstefnu um samfélagslega nýsköpun í samstarfi við Háskólann í Malmö og Malmö borg. Ráðstefnan fer fram 10. – 11. nóvember nk. Við hvetjum áhugasama til þess að kynna sér dagskránna en þar má finna viðburði á bæði sænsku og ensku.
Umfangsmikil og vönduð nýsköpun á sviði velferðarmála í Danmörku í fyrstu bylgju COVID19
Meirihluti eða um 70% frjálsra félagasamtaka í Danmörku stunduðu samfélagslega nýsköpun í fyrstu bylgju COVID faraldursins samkvæmt nýrri skýrslu um nýsköpun á sviði velferðarmála í Danmörku. Skýrslan gefur til kynna að nýsköpun hafi verið umfangsmikil og vönduð í fyrstu bylgju og framkvæmt af hinu opinbera, af þriðja geiranum eða í samstarfi hins opinbera og þriðja […]