Úrræðaleitarvélina má finna á vefnum Eitt líf sem minningarsjóður Einars Darra stendur að. Leitarvélin leiðbeinir notendum sem leita úræða vegna vandasamra mála tengdum geðheilsu, fíkn, kynheilbrigði, ofbeldi, félagsmál og fráfalls ástvinar. Frábært framtak!
