Ný úrræðaleitarvél

Úrræðaleitarvélina má finna á vefnum Eitt líf sem minningarsjóður Einars Darra stendur að. Leitarvélin leiðbeinir notendum sem leita úræða vegna vandasamra mála tengdum geðheilsu, fíkn, kynheilbrigði, ofbeldi, félagsmál og fráfalls ástvinar. Frábært framtak!

Deila efni:

Share on facebook
Share on twitter

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *