Frumkvöðlastarf í réttindabaráttu fatlaðs fólks

Friðrik Sigurðsson fær kærleikskúluna 2020 sem viðurkenningu fyrir frumkvöðlastarf í réttindabaráttu fatlaðs fólks. Þetta kemur fram á vef Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Friðrik hefur komið víða við. Hann er stofnandi hátíðarinnar List án landamæra, hann stóð að stofnun samtakanna Átaks, félags fólks með þroskahömlun og átti hugmyndina að þáttunum Með okkar augum.

„Friðrik hefur helgað líf sitt réttindabaráttu fyrir fólk með fötlun.“

Hér má sjá myndband af umsjónarmönnum sjónvarpsþáttanna Með okkar augum afhenda Friðriki kærleikskúluna.

Deila efni:

Share on facebook
Share on twitter

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *