Skinnfaxi, málgagn UMFÍ

Vaxandi mælir með nýjasta tölublaði Skinnfaxa, málgagni UMFÍ. Í blaðinu má meðal annars finna:

  • Greinina Félagasamtök framtíðarinnar um aðferðir við stjórnun félagasamtaka þar sem sveigjanleiki og teymisvinna eru í fyrirrúmi.
  • Svör Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra við spurningum UMFÍ um breytingar á ýmsum lögum um skatta og gjöld. Breytingarnar hafa það að leiðarljósi að styrkja og efla skattalegt umhverfi þeirra sem starfa til almannaheilla þar á meðal félagasamtök og íþróttafélög.
  • Fréttir af starfi og verkefnum sjálfboðaliða aðildarfélaga UMFÍ. Alls eru um 6100 sjálfboðaliðar sem gefa vinnu sína fyrir íþrótta- og ungmennahreyfingarnar.
  • … og ótalmargt fleira!

Tölublaðið má finna hér.

Deila efni:

Share on facebook
Share on twitter

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *