Styrkir veittir til félagasamtaka á sviði umhverfismála

Ráðherra umhverfismála hefur úthlutað rekstrarstyrkjum til 25 félagasamtaka sem starfa á sviði umhverfismála, samtals 49 milljónum króna. Auk þess hafa verið veittir styrkir til verkefna á svið umhverfismála. Áherslan var á að styrkja verkefni á sviði loftslagsmála og hringrásarhagkerfisins.

„Frjáls félagasamtök og einstaklingar inna af hendi afskaplega mikilvægt starf í umhverfismálum og náttúruvernd“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.

Á vef Stjórnarráðsins má sjá lista yfir þau félög og verkefni sem hlutu styrk.

Deila efni:

Share on facebook
Share on twitter

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *