Gagnagrunnur fyrir uppbyggingarsjóð EES

Utanríkisráðuneytið hefur opnað gagnagrunn fyrir stofnanir, fyrirtæki og félagasamtök sem leita samstarfs vegna styrkja til Uppbyggingasjóðs EES og mögulegar verkefnalýsingar. Gagnagrunninn má finna hér

Markmið Uppbyggingasjóðs EES er að draga úr félagslegum og efnahagslegum ójöfnuði í Evrópu og efla samstarf milli EFTA ríkjanna innan EES og viðtökuríkja sjóðsins.

Nánar um sjóðinn hér.

Gagnagrunninn má finna hér

Deila efni:

Share on facebook
Share on twitter

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *