Í dag, 5. desember, er alþjóðlegur dagur sjálfboðaliðans. Í ár þökkum við sjálfboðaliðum sérstaklega vel fyrir störf þeirra. Í heimsfaraldrinum hefur hið mikilvæga hlutverk almannaheillasamtök komið bersýnilega í ljós og starfa þau oft á tíðum á grunnu sjálfboðaliða, takk sjálfboðaliðar!
Í dag er dagurinn til þess að þakka sjálfboðaliðum, deila bláum hjörtum og bera grímur með bláum hjörtum #togetherwecan #sameinuðviðgetum #HeartYourMask #Hjartagríma
Hér má sjá dagskrá sjálfboðaliðasveitar Sameinuðu þjóðanna. Á gagnvirku korti er yfirlit yfir rafræna viðburði víðsvegar um heiminn.
Í myndbandi sem Rauði krossinn setti saman árið 2017 sem gefur mynd af þeirri vinnu sem sjálfboðaliðar gefa daglega.