Úthlutun úr Loftslagssjóði 2021

Loftslagssjóður hefur úthlutað 170 milljónum króna til 24 verkefna á sviði nýsköpunar um loftslagsmál og kynningar og fræðslu um áhrif loftslagsbreytinga.

Meðal félagasamtaka sem hlutu styrk úr loftslagssjóði eru Ungir umhverfissinnar vegna upplýsingapakka um lofslagsmál. Hér má lesa um styrkþega.

Hér eru frekari upplýsingar um sjóðinn.

Deila efni:

Share on facebook
Share on twitter

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *