Í tilefni að því að Norræna ráðherranefndin vinnnur að norrænu samstarfsneti frjálsra félagasamtaka deilum við skýrslu Árni Páls Árnasonar Þekking sem nýtist: Tillögur um aukið norrænt samstarf á sviði félagsmála frá árinu 2018. Í skýrslunni er fjallað um mikilvægi þess að nýta sveigjanleika frjálsra félagasamtaka og tengsl þeirra við notendur til að tækla erfiðar félagslegar áskoranir.
„Mjög mikilvægt er að nýta þau nýsköpunartækifæri sem frjáls félagasamtök geta lagt til þróunar sveigjanlegrar og einstaklingsmiðaðrar félagslegrar þjónustu og þar með lagt af mörkum til betri þekkingar og aðferða á félagslega sviðinu (bls 25-26).“
Nánari upplýsingar um samstarfsnet frjálsra félagasamtakaá vef Norrænu ráðherranefndarinnar.