Kynningarfundur Snjallræðis

Haldinn var kynningarfundur um samfélagshraðalinn Snjallræði í morgun en þar kynnti Svafa Grönfeld samstarf MIT designX auk þess sem fyrrum þátttakendur Snjallræðið sátu í panel sem stýrt var af Auði Örlygsdóttur hjá Höfða friðarsetri. Hægt er að sækja um þátttöku til 7. ágúst en hraðallinn hefst í haust.

Snjallræði var áður rekið af Höfða friðarsetri en nú hefur Klak – Icelandic Startups tekið við stjórnun verkefnisins og Landsvirkjun hefur bæst í hóp styrktaraðila auk Reykjavíkurborgar og Deloitte. Frekari upplýsingar um verkefnið má finna á heimasíðu þess.

Deila efni:

Share on facebook
Share on twitter

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *