Lokaráðstefna WELFARE
Hátíðarsalur Háskóla Íslands 30. janúar kl. 13-16 Lars Hulgård er aðalfyrirlesari á lokaráðstefnu WELFARE – Designing the future welfare systems verkefnisins sem hefur það markmið
Hátíðarsalur Háskóla Íslands 30. janúar kl. 13-16 Lars Hulgård er aðalfyrirlesari á lokaráðstefnu WELFARE – Designing the future welfare systems verkefnisins sem hefur það markmið
Víða hefur verið fjallað um niðurstöður „Global Generosity in Times of Crisis“ alþjóðlegrar ransóknar sem Steinunn Hrafnsdóttir og Ómar H. Kristmundsson hjá VAXANDI tóku þátt
Á hádegisfundi Viðskiptafræðideildar þann 28. mars, kl. 12-13, munu þau Stefán Þór Björnsson fjármálastjóri og einn af stofnendum Solid Clouds og Svana Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri Frumtak
Þann 14.-16. mars næstkomandi stendur Stanford Social Innovation Review fyrir ráðstefnu á netinu undir yfirskriftinni „The role of social innovation in democracy„ en snemmskráningu lýkur
Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) auglýsa eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum Sóleyju vegna nýsköpunar- og samstarfsverkefna á sviði velferðar- og samfélags með áherslu á
Miðvikudaginn 3. ágúst kl. 14-16 í Lóni fyrirlestrarsal Þjóðarbókhlöðunnar Vaxandi kemur að skipulagi viðburðarins sem er hluti af verkefninu ”Social entrepreneurship for youth – SE4Y”
Haldinn var kynningarfundur um samfélagshraðalinn Snjallræði í morgun en þar kynnti Svafa Grönfeld samstarf MIT designX auk þess sem fyrrum þátttakendur Snjallræðið sátu í panel
Þær Stella Rún, Sara Rós og Katla tóku þátt í Vinnustofu SE4Y verkefnisins fyrir unga samfélagsfrumkvöðla sem Tavo Europa stóð fyrir í Litháen dagana 30.
UNLEASH India 2022 er vinnustofa fyrir samfélagslega nýsköpun og verður haldin í Karnataka Indlandi 3.-11. desember. Þar munu þúsund unmenni frá öllum heimshornum (18-35 ára)
Samfélagsfrumkvöðlar í Úkraínu hafa virkjað tengslanet sín og lagst á árarnar við að styðja við flóttafólk í heimalandinu. Anna Gulevska-Chernys er einn af stofnendum SILab
Um 30 manns sóttu hádegisfyrirlestur með Áslaugu Björgvinsdóttur sem haldin var 3. mars síðastliðinn, í Odda og á Zoom. Fyrir þá sem ekki komust á
Vaxandi og samstarfsaðilar í Grikklandi, Belgíu og Litháen fengu 253.060 Evra styrk frá Erasmus+ í verkefnið „Designing the future Welfare systems„, tveggja ára þróunarverkefni sem
Vekjum athygli á viðburðaröðinni „ÖLLUM TIL HEILLA samtal um samfélagslistir“ sem Reykjavíkurkademían, Öryrkjabandalag Íslands, Listahátíð í Reykjavík, Listaháskóla Íslands, Borgarleikhúsið, Reykjavíkurborg og List án landamæra,
Hádegisfundur á vegum Vaxandi og Almannaheilla þar sem Áslaug Björgvinsdóttir fjallar um nýja almannaheilla félagsformið samkvæmt lögum nr. 110/2021 sem tóku gildi 1. nóvember síðastliðinn.
Vaxandi eða þau Steinunn Hrafnsdóttir og Ómar H. Kristmundsson tóku þátt í alþjóðlegri rannsókn sem ætlað er að varpa ljósi á áhrif Covid faraldursins á
Hefur þitt fyrirtæki áhuga á að vinna að heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun og ráðast í samstarfsverkefni í þróunarlöndum? Fyrirtæki sem eru opinberlega skráð
Nýtt skatta- og lagaumhverfi félaga sem starfa í þágu almannaheilla tók gildi 1. nóvember síðastliðinni samanber lög nr. 32/2021 um breytingu á ýmsum lögum um
Þann 1. nóvember tóku í gildi lög nr. 32/2021 um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (skattalegir hvatar fyrir lögaðila sem starfa til
Allir eru velkomnir á lokaráðstefna Know Your Rights (KYR) verkefnisins verður haldinn í Þjóðminjasafninu, Suðurgötu 41 – 102 Reykjavík, miðvikudaginn 20. október kl. 13-16. Ráðstefnan
Fyrirlestur á vegum Vaxandi Miðstöð um samfélagslega nýsköpun, Almannaheill, samtök þriðja geirans og Félagsráðgjafardeildar Háskóla Íslands. Fyrirlesturinn er 16. september á Zoom kl. 12:05 til
Fundur fólksins 2021 er haldinn 3.-4. september í Norræna húsinu, Grósku og Öskju. Aðgangur að fundinum er gestum að kostnaðarlausu. Allar nánari upplýsingar má nálgast
Veturinn hefur verið viðburðaríkur fyrir félög sem starfa til almannaheilla. Á Alþingi voru afgreidd tvö stór mál er varða almannaheillafélög; lög um breytingar á skattaumhverfi almannaheillasamtaka og lög um félög til almannaheilla.
Hvert er hlutverk frjálsra félagasamtaka á Norðurlöndunum? Hvernig er starfsemi frjálsra félagasamtaka á Norðurlöndunum fjármögnuð? Hvaða áskoranir standa frjáls félagasamtök á Norðurlöndunum frammi fyrir? Þetta
Geðhjálp hefur lagt 100 milljóna stofnframlag í Styrktarsjóð geðheilbrigðis. Þetta var ákveðið á aðalfundi Geðhjálpar 8. maí sl. Samtökin óska eftir því að ríkið leggi sömu upphæð í sjóðinn. Ætlunin
Í tilefni að því að Norræna ráðherranefndin vinnnur að norrænu samstarfsneti frjálsra félagasamtaka deilum við skýrslu Árni Páls Árnasonar Þekking sem nýtist: Tillögur um aukið
Í næstunni eru á dagskrá áhugaverðir viðburðir á vegum The Third Sector UK. Á fyrri viðburðinum, Webinar: Doing more with less – how charities can
Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands hefur gefið út viðauka við skýrsluna Úttekt á fyrirkomulagi úthlutana og ráðgjafar hjálparsamtaka – Hvaða hópar leita aðstoðar? sem unnin var fyrir félagsmálaráðuneytið og Velferðarvaktina
Á vef Miðstöðvar sjálfboðaliða í Evrópu (European Volunteer Center) má finna hagnýtt efni um ýmis málefni sem varða sjálfboðaliðasamtök. Þar á meðal efni um: Sjálfboðaliða
Algengt er að félagasamtök og sjálfseignarstofnanir sem sem starfa í almannaþágu geri þjónustusamninga við stjórnvöld. Á vef stjórnarráðsins er gagnleg handbók um gerð þjónustusamninga þar
Félags- og barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason hefur úthlutað styrkjum til frjálsra félagasamtaka. Upphæð styrkjanna er samtals 107 milljónir króna. Lögð var áhersla á verkefni sem
Nýsköpunarvikuna 2021 fer fram í lok maí mánaðar. Meðal dagskrárliða eru viðburðir á sviði samfélagslegrar nýsköpunar, kynningar á lausnamótum og hagnýtir fyrirlestrar um nýsköpunarumhverfið á
Á tíunda hádegisfundi Almannaheilla, samtaka þriðja geirans og Vaxandi, miðstöðvar um samfélagslega nýsköpun við Háskóla Íslands verður umfjöllunarefnið; Samningar í þriðja geiranum – skipulögð framtíð.
Sænsk samtök á sviði samfélagslegrar nýsköpunar og tveir háskólar hafa snúið bökum saman við að bæta stuðningsumhverfi samfélagslegrar nýsköpunar þarlendis. Áhersla samstarfsins fyrstu tvö árin
Þann 27. maí er heldur Dr. Sean McCarthy frá Hyperion Ltd. á Írlandi netnámskeið um styrkumsóknagerð fyrir Horizon Europe, Rannsókna- og nýsköpunaráætlun ESB 2021-2027. Hér eru frekari
Háskóli Íslands er á nýútgefnum lista Times Higher Education yfir háskóla sem hafa mest samfélagsleg og efnhagsleg áhrif út frá heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Háskóli Íslands
“Bætt umhverfi almannaheillastarfsemi hefur verið mér hugleikið um árabil. Það er því gríðarlega ánægjulegt að frumvarpið sé orðið að lögum, en málið hlaut afgerandi stuðning
Á næsta hádegisfundi Almannaheilla, samtaka þriðja geirans og Vaxandi, miðstöðvar um samfélagslega nýsköpun við Háskóla Íslands fáum við góða gesti frá almannaheillasamtökunum Ungum umhverfissinnum, Góðvild
Íslensk almannaheillasamtök stendur til boða að sækja um þátttöku í norrænu samstarfsneti borgaralegra samtaka á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar. Alls verða 40 samtök valin til þátttöku.
Óstöðugt fjármagn og ófullnægjandi stuðningsumhverfi eru hindranir sem almannaheillafélög standa frammi fyrir að ógleymdum áskorunum vegna COVID19. Þetta kemur í áhugaverðri skýrslu um niðurstöður rannsóknar
Kynnið ykkur ný og spennandi tækifæri á rafrænni opnunarhátíð samstarfsáætlana ESB þann 15. apríl nk. RANNÍS, Erasmus+ Evrópa unga fólksins og Erasmus+ Menntaáætlun ESB standa að hátíðinni. Lilja
Tilnefningar til íslensku auglýsingaverðlaunanna, Lúðursins, hafa veirð birtar. Í flokki sjónvarpsauglýsinga sem stuðla að almannaheill eru eftirfarandi auglýsingar tilnefndar: Piss, kúkur, klósettpappír – Umhverfisstofnun, Samorka
6 spennandi verkefni ætluð börnum og ungmennum hafa fengið styrk úr Æskulýðssjóði í fyrri úthlutun sjóðsins. Sérstök áhersla var á að styrkja verkefni sem stuðla að
Kærar þakkir til Lailu Sæunni Pétursdóttur fyrir áhugaverðan og fræðandi fyrirlestur um markaðsstarf félagasamtaka á hádegisfundi Almannaheilla og Vaxandi. Laila sem hefur umsjón með markaðsstarfi
Samtal ungmennaráða er rafrænn viðburður á vegum Ungmennaráðs UMFÍ sem fer fram fimmtudaginn 8. apríl nk. milli 19:30-21:30. Samtal ungmennaráða er óformlegur vettvangur fyrir fulltrúa
International Forum for Volunteering in Development (Forum) gáfu nýverið út skýrslu um alþjóðlegt sjálfboðaliðastarf og COVID19. Í skýrslunni er leitast við að svara eftirfarandi spurningum:
Á rafrænum hádegisfundi Almannaheilla, samtaka þriðja geirans og Vaxandi, miðstöðvar um samfélagslega nýsköpun við Háskóla Íslands verður umfjöllunarefnið markaðssetning félagasamtaka. Gestur fundarins er Laila Sæunn
Við deilum nokkrum fyrirlestrum úr safni NCVO nú þegar aðlaga þarf starfsemi að breyttum sóttvarnaraðgerðum. Að byggja upp tengsl við önnur almannaheillafélög (e. Successful collaboration
Loftslagssjóður hefur úthlutað 170 milljónum króna til 24 verkefna á sviði nýsköpunar um loftslagsmál og kynningar og fræðslu um áhrif loftslagsbreytinga. Meðal félagasamtaka sem hlutu
Framkvæmdastjórn ESB býður upp á rafrænt námskeið um styrkumsóknagerð í Horizon Europe, Rannsókna- og nýsköpunaráætlun ESB 2021-2027. Námskeiðið sem er opið öllum fer fram á
Hvernig geta stjórnvöld og alþjóðastofnanir betur stutt við almannaheillasamtök og samfélagsleg nýsköpunarverkefni? Hvaða hlutverk hafa þessir aðilar, sem mynda hið svokallaða félagshagkerfi, í vegferð okkar
Utanríkisráðuneytið hefur opnað gagnagrunn fyrir stofnanir, fyrirtæki og félagasamtök sem leita samstarfs vegna styrkja til Uppbyggingasjóðs EES og mögulegar verkefnalýsingar. Gagnagrunninn má finna hér. Markmið Uppbyggingasjóðs
Markmiðið með hakkaþoninu er að hvetja ungt fólk á aldrinum 18-35 ára til að finna lausnir á eftirfarandi áskorunum; stafrænu heilbrigði í strjálbýli og enduruppbyggingu
Hádegisfundur Almannaheilla og Vaxandi Með tækniframförum og tilkomu samfélagsmiðla hefur markaðssetning og fjáröflun félagasamtaka tekið miklum breytingum. Á rafrænum hádegisfundi Vaxandi og Almannaheilla 18.mars nk.
Á málþingi Almannaheilla og Vaxandi sem fór fram í hádeginu í dag kynnti Steinunn Hrafnsdóttir, prófessor í félagsráðgjöf og einn stofnandi Vaxandi hugtakið samfélagsleg nýsköpun
Við bendum á doktorsvörn við Sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands sem fer fram 12. apríl 2021 nk. Hrafnkell Lárusson ver doktorsritgerð sína Lýðræði í mótun.
Ráðherra umhverfismála hefur úthlutað rekstrarstyrkjum til 25 félagasamtaka sem starfa á sviði umhverfismála, samtals 49 milljónum króna. Auk þess hafa verið veittir styrkir til verkefna
Á rafrænu málþingi Almannaheilla, samtaka þriðja geirans og Vaxandi, miðstöðvar um samfélagslega nýsköpun við Háskóla Íslands, 11. mars nk. verður umfjöllunarefnið samfélagsleg nýsköpun. Með samfélagslegri
Opnað hefur verið fyrir skráningu í Hacking Norðurland sem er nýsköpunarkeppni eða lausnamót sem fer fram 15.-18. apríl 2021. Þátttaka er ekki háð staðsetningu þar
Í dag er alþjóðlegur dagur frjálsra félagasamtaka! Myllumerki dagsins er #worldngoday Í tilefni af degi frjálsra félagasamtaka heldur Evrópuráðið (e. Council of Europe) málþing um áskoranir
Hugmyndafræðin bak við hljómsveitina er að valdefla fólk í gegnum tónlist. Að þátttakendur hljómsveitarinnar upplifi sig sem meðlimi samfélagsins og á þau séu hlustað. Meðlimir
Kynningar og ráð um frumkvöðlaumhverfið á Íslandi: Tækniþróunarsjóður stendur fyrir rafrænni kynningu á Tækniþróunarsjóði og skattfrádrætti rannsóknar- og þróunarverkefna í dag klukkan 13:00. Á morgun
Hvernig hefur umhverfi sjálfboðaliða breyst í heimsfaraldrinum? Þörfin eftir þjónustu hefur aukist en fjárhagur sjálboðaliðasamtaka hefur versnað. Þetta kemur fram í könnun Nottingham Trent háskólans, NCVO og Sheffield Hallam háskóla á stöðu sjálfboðaliðasamtaka í Bretlandi.
Nú fer fram viðburðaröð um sjálfboðaliðastarf í þágu samfélagsbreytinga með áherslu á uppbyggingu í kjölfar COVID19. Viðburðaröðin er á vegum IAVE (International Associaltion for Volunteer
Við vekjum athygli á nýju hlaðvarpi um sjálfboðavinnu á vegum Miðstöðvar um sjálfboðavinnu í Evrópu (e. Center for Europen Volunteering). Fyrsti hlaðvarpsþátturinn fjallar um spurninguna:
Vaxandi og Almannaheill þakka Bjarna Benediktssyni, fjármálaráðherra kærlega fyrir að ávarpa málþingið sem fór fram í hádeginu í gær sem og þátttöku hans í góðum
„Frjáls félagasamtök sinna daglega afar mikilvægu starfi í þágu samfélagsins. Styrkirnir sem veittir eru í senn viðurkenning á því starfi og fjárframlag til að styðja
Nú er til umræðu stjórnarfrumvarp sem felur í sér breytingar á ýmsum lögum um skatta og gjöld með það að leiðarljósi að styrkja og efla skattalegt umhverfi þeirra
Nú er til umræðu frumvarp til laga sem felur í sér breytingar á ýmsum lögum um skatta og gjöld með það að leiðarljósi að styrkja
Í gær, 2. febrúar, fór fram hádegisfundur Almannaheilla og Vaxandi sem fjallaði um hópfjármögnun. Ingi Rafn Sigurðsson, framkvæmdastjóri Karolina Fund fjallaði um fjármögnunarleiðina og hugmyndafræðina
Hádegisfundur á vegum Almannaheilla, samtaka þriðja geirans og Vaxandi, miðstöðvar um samfélagslega nýsköpun. Hópfjármögnun, þar sem margir leggja verkefni lið, er sífellt algengari leið til
Átta nýsköpunarverkefni hafa verið valin til þátttöku í samfélagshraðlinum Snjallræði. Teymin bak við verkefnin taka þátt í átta vikna dagskrá sem unnin er í samstarfi
Hringiða er nýr grænn hraðall sem ætlað er að styðja við nýja tækni og aðferðir í umhverfismálum. Þátttakendur í hraðlinum eru teymi með hugmyndir sem byggja á
Opið er fyrir umsóknir um styrki á vegum Mennta- og menningarmálaráðuneytisins til ungmennafélaga. Styrkirnir eru ætlaðir félögum þar sem starf hefur raskast vegna sóttvarnaaðgerða. Skilyrði
Aukning hefur orðið á aðstoðarbeiðnum til hjálparsamtaka og félagsþjónustunnar í kjölfar heimsfaraldursins. Atvinnuleysi er helsta ástæða þess að fólk leitar til hjálparsamtaka. Aðrir hópar sem
Á dögunum birtist grein á vef World Economic Forum um konur í samfélagslegri nýsköpun. Færð eru rök fyrir mikilvægi þess að styrkja stuðningskerfi og valdaefla
Nokkrir nemendur Háskóla Íslands, þau Ari Kvaran, Sunneva Sól Ívarsdóttir og Þórdís Rögn Jónsdóttir, nemar í iðnaðarverkfræði við Háskóla Íslands, og Ísól Sigurðardóttur, nemi í
Opið er fyrir umsóknir um styrki í Æskulýðssjóð. Markmið sjóðsins er að auka möguleika æskulýðsfélaga og samtaka á að bjóða upp á fjölbreytta starfsemi. „Sérstök
Vaxandi mælir með nýjasta tölublaði Skinnfaxa, málgagni UMFÍ. Í blaðinu má meðal annars finna: Greinina Félagasamtök framtíðarinnar um aðferðir við stjórnun félagasamtaka þar sem sveigjanleiki
Viltu hafa áhrif á loftslagsmálin? Rafrænn fundur um loftslagsmálin á vegum Landverndar umhverfisverndarsamtaka 12. janúar nk. Öflugur Leiðtogaskóli Íslands hefst 16. janúar nk. Skólinn sem
Í nýsköpunarferlinu er gagnlegt að lesa um verkefni sem hafa náð góðri útbreiðslu. Á vef Social Innovation Academy má lesa um samfélagsleg nýsköpunarverkefni sem hafa
Opið er fyrir umsóknir í þátttökunámskeiðið The Young Transatlantic Innovation Leaders Initiative (YTILI) Fellowship Program á vegum bandaríska utanríkisráðuneytisins ætlað ungum evrópskum frumkvöðlum sem vinna
Opið er fyrir umsóknir um styrki hjá Hönnunarsjóði. Hönnunarsjóður veitir styrki til verkefna á sviði hönnunar og arkitektúrs. Umsóknarfrestur er til 4. febrúar nk. Í
„Starfsemi Rauða krossins snertir fólk í tengslum við heimsfaraldur Covid19 á ýmsan hátt. Fulltrúar félagsins störfuðu í samhæfingarstöð Almannavarna og aðgerðarstjórnum víðsvegar um landið, en
Við minnum á að umsóknarfrestur vegna styrkja umhverfis- og auðlindaráðuneytisins til verkefna og félagasamtaka á sviði umhverfis- og auðlindamála er 6. janúar nk. Við úthlutun
Ráðgjafarfyrirtækið Poppins & Partners (P&P) hefur gefið út lista yfir efnilegustu sprotaverkefni ársins 2020. „Markmið okkar með birtingu listans er að vekja athygli á þeirri
Social Innovation Academy býður upp á rafrænt námskeið um samfélagslega nýsköpun. Þar má læra um nýsköpunarferlið og félagslega frumkvöðla, lesa viðtöl við frumkvöðla og dæmi
Stanford Social Innovation Review hefur birt lista yfir bækur ársins á sviði þriðja geirans. Á listanum eru bækur á borð við How Technology Shapes Social
Hjálparsamtök standa vaktina yfir jólin þrátt fyrir heimsfaraldur og samkomutakmarkanir Forsvarsmenn hjálparsamtaka greina frá því að beiðnum um aðstoð hafi fjölgað mikið á árinu vegna efnahagsþrenginga. Um 40 prósent aukning var
Með samfélagslegri nýsköpun er hér átt við nýjar eða breyttar leiðir til að mæta þörfum samfélagsins með framlagi notenda, starfsfólks og annarra hagsmunaaðila.
Við vekjum athygli á kynningarfundi samfélagshraðalsins Snjallræðis Ert þú frumkvöðull sem vilt leiða samfélagslegar breytingar? Fundurinn verður haldin í hádeginu 7. janúar. Frekari upplýsingar hér.
Stjórnvöld auka við stuðning við íþrótta- og æskulýðsfélög en starf þeirra hefur raskast verulega vegna COVID-19. Um er að ræða viðbótarframlag til stuðnings íþróttafélögum og
„Norðurlöndin eru auðug af samtökum og fólki sem vinnur ötullega í þágu kvenna og minnihlutahópa. Hér er líka verið að vinna þýðingarmikið starf til að
Vaxandi, miðstöð um samfélagslega nýsköpun óskar öllum gleðilegrar hátíðar og farsæls komandi árs. Þökkum samstarfið á árinu.
Síðasta örviðburðurinn í verkefninu Félagasamtök í heimsfaraldri hefur verið birtur. Tómas J. Knútsson stofnandi bláa hersins segir frá því hvernig hann snéri vörn í sókn
Vantar þig jólabók? Viltu lesa um samfélagslega nýsköpun? Social Innovation: How Societies Find the Power to Change eftir Geoff Mulgan kom út árið 2019. Mulgan
„Það er afskaplega mikilvægt fyrir áframhaldandi þróun á árangursríkri íþróttaþjálfun barna og unglinga hér á landi að rannsaka hvort inngripið virki og þá hvernig. Við
Nokkur áhugaverð hlaðvörp um sjálfboðaliðastörf. Veist þú um áhugavert hlaðvarp um sjálfboðaliðastarf? Hefur sjálfboðaliðastarf verið umfjöllunarefni í íslensku hlaðvarpi? Happiness For Cynics Sjálfboðaliðastarf er umfjöllunarefni
Hver er staða sjálboðaliðasamtaka í Bretlandi? 57% breskra sjálfboðaliðasamtaka segjast finna fyrir aukinni eftirspurn eftir þjónustu. Á sama tíma greina 38% sjálfboðaliðasamtaka frá því að
Við þökkum Landsamtökum Þroskahjálpar kærlega fyrir þátttöku í verkefninu Félagasamtök í heimsfaraldri og að leyfa okkur að skyggnast inn í hið mikilvæga starf sem unnið
Vaxandi er nú á Instagram. Endilega fylgið okkur! Vaxandi er einnig á Facebook og Youtube. ….. Hagnýtt efni á vef NGO Conntect: Hvernig geta félagasamtök
Í fjölmiðlum um helgina fjallaði fjármálaráðherra, Bjarni Benediktsson, um frumvarp sem felur í sér breytingar á ýmsum lögum um skatta og gjöld með það að leiðarljósi
Á vef Landssambands ungmennafélaga (LUF) má finna verkfærakistu ungmennafélaga. Verkfærakistan er stútfull af efni og leiðbeiningum um ýmis málefni sem varða ungmennafélög og félagasamtök yfirleitt.
Í gær, 10 desember, á málþingi Almannaheilla og Vaxandi talaði Dr. Nick Spencer hönnuður og dósent í nýsköpunarfræðum við Northumbria University í Bretlandi um hvernig snúa
Opið er fyrir umsóknir í Snjallræði fyrir árið 2021. Snjallræði er fyrsti íslenski samfélagshraðallinn. Átta hugmyndir, verkefni eða fyrirtæki á sviði samfélagslegrar nýsköpunar verða valin til
Í nýrri skýrslu Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins eru 27 dæmi um samfélagslega nýsköpun, eitt dæmi frá hverju sambandsríki. Verkefnin eru ýmist á vegum félagasamtaka, frumkvöðla, stofnana eða
„Þegar sameinuðu þjóðirnar tilkynntu að fallið væri frá því að halda árlega ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál leituðu ungmenni nýrra leiða til þess að halda
KSÍ Knattspyrnusamband Íslands auglýsir eftir styrkumsóknum vegna samfélagslegra verkefna. Annars vegar auglýsir KSÍ eftir umsóknum frá samtökum sem vilja vinna að samfélagslegu verkefni í samstarfi
Stanford Social Innovation Review hefur birt fjölda greina um skapandi hugsun sem aðferð við samfélagslega nýsköpun. Aðferðin er ólínuleg, skapandi og byggir á notendamiðaðri nálgun.
Fimmtudaginn nk. er málþing á vegum Almannaheilla, samtaka þriðja geirans og Vaxandi, miðstöðvar um samfélagslega nýsköpun. Málþingið fer fram í streymi á Zoom. Hér má finna hlekk
Í dag, 5. desember, er alþjóðlegur dagur sjálfboðaliðans. Í ár þökkum við sjálfboðaliðum sérstaklega vel fyrir störf þeirra. Í heimsfaraldrinum hefur hið mikilvæga hlutverk almannaheillasamtök
Á morgun laugardaginn 5. desember er alþjóðlegur dagur sjálfboðaliðans. Árlega á þessum degi eru almannaheillafélög, stjórnvöld og almenningur hvött til þess að vekja athygli á
„Almenningur er mjög tryggur þessum samtökum“ Þetta segir Jónas Guðmundsson, formaður Almannaheilla, samtaka þriðja geirans sem var gestur morgunvaktarinnar á Rás 1 í morgun. Jónas
Glæra úr fyrirlestri Guðrúnar Lilju Gunnlaugsdóttur, deildarstjóra miðlunar og nýsköpunar hjá Borgarbókasafni Reykjavíkur sem lýsir stefnumótunarferlinu. Í gær fór fram málþing Almannaheilla og Vaxandi um
„Þetta getur skipt miklu við að halda óbreyttum stuðningi almennings í yfirstandandi efnahagskreppu og jafnvel aukið hann.“ Textinn er úr grein Ómars H. Kristmundssonar, Tímamótatillögur, sem birt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir styrki til verkefna á sviði umhverfis- og auðlindamála sem og rekstrarstyrki til félagasamtaka sem hafa umhverfismál sem eitt af meginmarkmiðum sínum.
Úrræðaleitarvélina má finna á vefnum Eitt líf sem minningarsjóður Einars Darra stendur að. Leitarvélin leiðbeinir notendum sem leita úræða vegna vandasamra mála tengdum geðheilsu, fíkn,
Friðrik Sigurðsson fær kærleikskúluna 2020 sem viðurkenningu fyrir frumkvöðlastarf í réttindabaráttu fatlaðs fólks. Þetta kemur fram á vef Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Friðrik hefur komið
Við kynnum málstofu á vegum Vaxandi, miðstöðvar um samfélagslega nýsköpun og Almannaheilla, samtaka þriðja geirans. Hönnunarhugsun hefur að undanförnu notið vinsælda sem aðferð við nýsköpun
Miðstöð sjálfboðaliða í Evrópu ( e. European Volunteer Center) hefur gefið út fréttabréf í tilefni að degi sjálfboðaliðans en 5. desember ár hvert er helgaður sjálfboðaliðum. Fréttabréfið er
Hrannar hjá ADHD samtökunum segir okkur frá starfi samtakanna og viðbrögðum við heimsfaraldrinum í fróðlegri upptöku! Við þökkum ADHD samtökunum kærlega fyrir þátttökuna í verkefninu félagasamtök í
Nokkrir íslenskir frumkvöðlar vinna að tengslasetri fyrir börn yngri en fimm ára og foreldra þeirra. Frumkvöðlaverkefnið kallast Þorpið – tengslasetur og markmið þess er að
Við deilum skýrslu á vegum COVID Response Alliance for Social Entrepreneurs sem er verkefni hjá World Economic Forum. Skýrslan er um mikilvægi félagslegra frumkvöðla í
Fyrir áhugasama bendum við á greinasafn um tengsl andlegrar líðan félagslegra frumkvöðla og nýsköpunar. Efnið er ætlað bæði stjórnendum og frumkvöðlum innan þriðja geirans. Greinasafnið
Við vekjum athygli á Leiðtogaskóla Íslands sem rekin er af Landssambandi ungmennafélaga (LUF). Í skólanum eru ungmenni valdefld; þau fá þjálfun í persónulegri hæfni, deila
Styrkir til frjálsra félagasamtaka sem styðja við viðkvæma hópa eru hluti af aðgerðum ríkisstjórnarinnar Viðspyrna fyrir Íslands sem kynntar voru í dag. Áætlað umfang styrkja
Hugaraflsfólk segir okkur frá starfi samtakanna og viðbrögðum við heimsfaraldrinum í fróðlegu og skemmtilegu myndbandi! Við þökkum Hugarafli kærlega fyrir þátttöku í verkefninu „Örviðburðir: Félagasamtök
Nýr vefur um Barnasáttmálann verður opnaður á morgun 20. nóvember á degi mannréttinda barna. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarráðherra opna vefinn
Fyrsti örviðburður verkefnisins Félagasamtök í heimsfaraldri hefur verið birtur á vef Vaxandi. Berglind Gunnarsdóttir Strandberg, framkvæmdastjóri Foreldrahúss Vímulausrar æsku segir okkur frá stöðu og viðbrögðum
Á vef CIVICUS má finna sögur af samfélagslegum verkefnum borgarasamfélagsins sem hafa sprottið upp í kjölfar COVID19. CIVICUS er alþjóðlegt bandalag borgarasamtaka. Markmið bandalagsins er
Ný rannsókn á vegum Institute for Volunteering Research í Háskólanum East Anglia, Spirit of 2012 og What Works Centre for Wellbeing í Bretlandi greinir jákvæð
Við mælum með „WhySE? Podcast“ sem er hlaðvarp á vegum framhaldsnema á sviði félagslegrar frumkvöðlastarfsemi í Háskólanum í Hróarskeldu. Síðasta þáttur fjallar um hvernig félagslegir
Öllum ætti nú að vera ljóst að borgarasamfélagið er og verðum um ókomna framtíð mikilvægur hlekkur í viðbrögðum við hamförum. Þetta segir í inngangi á
Empowering Youth: Green Together! 21. nóvember: Upphafsdagur rafræns gagnaþons fyrir umhverfið ætlað ungum frumkvöðlum. – Social Economy Scientific Conference 24. – 25. nóvember 2020: Rafrænn viðburður um
„Mikil gróska er í rannsóknum á sviði öldrunarfræða og þörf á að miðla niðurstöðum þeirra samfélaginu til hagsbóta.“ „Við skilgreinum farsæla öldrun svo: „Öldrun, þriðja
Stjórnvöld styrkja uppbyggingu nýs neyðarathvarfs á vegum Samtaka um kvennaathvarf. Fjárveitingin er hluti af fjárfestingarátaki ríkisstjórnarinnar og er ætlað að styrkja kvennaathvarfið vegna áhrifa COVID
Við erum sannfærð um að almannaheillasamtök séu mikilvægir hlekkir í vinnu að heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna! Það gleður okkur að Almannaheill, samtök þriðja geirans og verkefnastjórn
Augljóst er að íþróttahreyfingin á undir högg að sækja vegna samkomutakmarkanna. Bæði eru takmarkanir á íþróttastarf atvinnuíþróttamanna, almennings sem og á aðkomu félagsmanna og sjálfboðaliða
„Hins vegar höfum við stækkað á ógnarhraða og hver mánuður er stærri en sá á undan. Það sem er sérstakt við okkar rekstrarform er það
Félagsmálaráðuneytið auglýsir eftir styrkumsóknum frá íslenskum félagasamtökum á sviði félagsmála. Sérstaklega verður litið til verkefna sem styðja við viðkvæma hópa sem takast á við afleiðingar
Málfundur um loftslagsvænar framfarir 10. nóvember: Málfundur um loftslagsvænar framfarir í kjölfar COVID-19 á vegum Loftslagsráðs og sendiráðs Bretlands á Íslandi. „Tilgangur fundarins er að
„Í samanteknu máli er annars vegar áberandi hversu mikill stöðugleiki einkennir sjálfboðavinnu á Norðurlöndum. Hins vegar má greina breytingar á uppbyggingu starfsins undir þessu kyrra
Við deilum leiðbeiningarriti frá Volinteeringwa um stuðning við sjálfboðaliða á farsóttartímum. Meira efni ætlað sjálfboðaliðasamtökum má finna undir „Ráðleggingar vegna COVID“ á forsíðu vefsins.
Norsk samtök sem veita matarhjálp tóku upp nýjar aðferðir við matarúthlutanir í fyrstu bylgju COVID19. Matarúthlutanir fóru meðal annars fram á fyrirframgefnum tíma, í gegnum
Forum for Social Innovation, sænsk miðstöð um samfélagslega nýsköpun stendur fyrir tveggja daga rafrænni ráðstefnu um samfélagslega nýsköpun í samstarfi við Háskólann í Malmö og
Meirihluti eða um 70% frjálsra félagasamtaka í Danmörku stunduðu samfélagslega nýsköpun í fyrstu bylgju COVID faraldursins samkvæmt nýrri skýrslu um nýsköpun á sviði velferðarmála í
Blindrafélagið hefur tekið upp nýja þjónustu við blinda og sjónskerta með notkun snjallforritsins „Be My Eyes.“ Á vef blindrafélagsins má lesa meðfylgjandi útskýringu á þjónustunni:
Bresku samtökin NCVO hafa gefið út mikið magn fræðsluefnis ætlað almannaheillaamtökum á krefjandi tímum COVID19. Við deilum nokkrum fyrirlestrum úr þeirra safni í þeirri von
Í ljósi hertra sóttvarnaraðgerða standa frjáls félagasamtök frammi fyrir því að aðlaga starfsemi sína enn á ný. Við deilum því nokkrum leiðbeiningarritum um aðferðafræði við samfélagslega
Fræðimenn víðs vegar skoða nú áhrif kórónufaraldursins á fjárframlög til góðgerðamála. Samkomutakmarkanir, atvinnuleysi og efnahagsþrengingar geta haft áhrif á hegðun fólks og ákvarðanir um fjárframlögum
Um 35% svarenda í spurningalistakönnun á vegum Háskóla Íslands segjast hafa gefið peninga til góðgerðamála vegna COVID19. Í sömu könnun greina um 11% svarenda frá því að þeir hafi unnið sjálfboðaliðastörf fyrir félagasamtök sérstaklega vegna COVID19 og um
„Nýja vefnum er ætlað að vera upplýsinga- og umræðuvettvangur fyrir íslensk félagasamtök. Ætlunin er að miðla hagnýtum upplýsingum um stjórnun, skipulag og rekstur félagasamtaka og
Félagsmálaráðuneytið auglýsir eftir styrkumsóknum frá íslenskum félagasamtökum á sviði félagsmála. Sérstaklega verður litið til verkefna sem styðja við viðkvæma hópa sem takast á við afleiðingar
Félagasamtökin Heimili og skóli hafa deild lausnum við áskorunum daglegs lífs á farsóttartímum. Á Facebook síðu samtakanna má meðal annars finna hugmyndir að samveru fjölskyldna
Vekjum athygli á rafrænu málþingi Almannaheilla og Vaxandi um stöðu félagasamtaka í heimsfaraldri. Nánari upplýsingar undir viðburðir og á Facebook.
Við hvetjum félagasamtök, félagslega frumkvöðla og aðra lesendur til að senda okkur ábendingar og spurningar um viðbrögð við COVID19. Við gerum okkar besta við að
Nýverið afhentu níu frjáls félagasamtök sameiginlega viðbótarskýrsla um mannréttindi barna á Íslandi til Barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna. Að skýrslunni standa eftirfarandi félagasamtök; Barnaheill – Save the Children á Íslandi, Heimili og skóli – landssamtök
Við vekjum athygli á grein formanns Almannaheilla, Jónasar Guðmundssonar, um almannaheillasamtök og Covid19 sem birtist á vef Vísis í lok ágúst. Greinin á ekki síður
Sæmundargötu 2, 102 Reykjavík, kt. 600169-2039
Tölvupóstur: vaxandi@hi.is
Borði: Eggert Pétursson
Án titils, hluti, 2003-2004